Rallýcrossæfingin

Fyrsta Rallýcrossæfingin á þessu ári leit dagsins ljós á Mánudagskvöldið. Þar voru mættar flest allar áhafnirnar sem ætla að láta sjá sig í keppninni á Laugardaginn.

Bragi mætti fyrir hönd Team Yellow á sínum Lancer. Því miður kom Lancerinn ekki allveg heill heim eftir þessa æfingu með brotinn framstuðara og beygt stýri (eða bogna spyrnu) eftir að hafa keyrt á vegriðið sem liggur meðfram djúpu beygjunni. Eftir þetta byrjaði að leka úr dekki hjá honum svo að við ákváðum að draga bílinn heim áður en það yrði allveg flatt. En Bragi var nú ekki sá eini til að missa stjórn í bílnum það kvöldið, Daníel fór á ofsahraða á dekkjarvegg með þeim afleiðingum að Sunny-inn hans skemmdist allsvakalega á vinstra framhorni. Gunnar B. keyrði sinni ofur Hondu upp í hólinn í löngu malbiksbeygjunni efst í brautinni. Önnur afföll urðu: Gírkassi hjá Óla T, Vél hjá Kidda, Vél (held ég) hjá Íbba og ábyggilega einhvað fleira...

 

 

Svona lítur Lancerinn út í dag, en stuðarinn verður benslaður saman á fimmtudaginn, einnig verða settir í hann húddpinnar og bætt við einni stífu í veltibúrið. Mynd stolin af Pésa.

-Team Yellow


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jííííííííhaaaaaaaaa

Danni (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Team Yellow

Höfundur

Team Yellow
Team Yellow
Höfundar eru 3 feðgar, Þórður og bræðurnir Magnús og Bragi. Jón Sigurðsson fyllir svo þennan fjögurra manna hóp.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 7098 sm
  • IMG 7041 sm
  • IMG 7007 sm
  • ...7007_907998
  • ...img_7007

Nýjustu myndböndin

Rallý með Batman ívafi

Corolla 4A-GE VS Corolla WRC

WRC á Lyngdalsheiðinni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 315

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband