25.4.2009 | 17:21
Rallýkross keppni 25. apríl
Þá er fyrstu akstursíþróttakeppni ársins (á bílum) lokið, keppt var í rallýkrossi á brautinni út í kapelluhrauni.
Fyrir okkar hönd keppti Bragi á sínum Lancer og stóð sig með príði og ekki er skráma á bílnum (enda keyrði hann einn í brautinni :D).
Góð þáttaka var í keppnini en talsvert var um afföll.
Úrslit (eftir minni þannig ekki tapa ykkur gersamlega þó það sé eitthvað vitlaust :) )
Króna:
Himmi
Kiddi
Ólafur Ingi
Opinn:
Steinar
Teddi
Óli T
Unglinga:
Bragi (í fyrsta og síðasta sæti )
Myndir og myndbönd væntanleg - bíðið spennt.
Um bloggið
Team Yellow
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki annað að sjá enn að Bragi væri að keyra flott í dag þótt hann hefði lítinn samanburð og keppni.
Verður gaman að fylgjast með honum þegar hann fær e-h keppni, (ef einhver þorir á móti honum).
kv
Gummi McKinstry
Guðmundur Orri McKinstry (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 23:02
Já, það var mjög gaman að fylgjast með honum
ég vill fá að sjá incar frá honum
Halldór Vilberg Ómarsson, 26.4.2009 kl. 12:38
Ég var mjög ánægður með keyrsluna hjá Braga, var oftast á gjöf í gegnum beygjur, og svo sá maður meira að segja vinstrifótabremsu öðru hverju. Bara helvíti flottur.
Óli Þór (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.