Ekki dottnir af baki

Þó uppskera sumarins hafi ekki verið drjúg fyrir team Yellow eru engn merki um uppgjöf.  Mazdan fær reyndar frí, í augnablikinu er verið að smíða evo 8 og skipta um vél í Corolluni.  Við eigum eina 42mm vél sem við bræddum úr í Reykjanesrallinu 2007.  Í hana vantar sveifarás og 2 stangir, þetta er allt til og nú er verið að þrífa blokkina og skrúfa saman.  Þessi vél var þokkalega spræk, þetta er vélin sem við notuðum á Lyngdalsheiðinni 2007 með góðum árangri.

Næsta rall, Krókurinn.  Þetta rall leggst vel í okkur en hvorki Mazdan né Evo 8 verða með svo strákarnir verða einir um að halda merki Team Yellow á lofti.  Það stefnir í metþátttöku ef marka má sögusagnir, hugsanlega hátt í 30 bílar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes V Gunnarsson

samt vantar 2-3 frá okkur því einhver fékk þá snildar hugmynd að færa þetta á tvo daga

góða skemmtun strákar.

kv :JVG 

Jóhannes V Gunnarsson, 18.7.2009 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Team Yellow

Höfundur

Team Yellow
Team Yellow
Höfundar eru 3 feðgar, Þórður og bræðurnir Magnús og Bragi. Jón Sigurðsson fyllir svo þennan fjögurra manna hóp.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 7098 sm
  • IMG 7041 sm
  • IMG 7007 sm
  • ...7007_907998
  • ...img_7007

Nýjustu myndböndin

Rallý með Batman ívafi

Corolla 4A-GE VS Corolla WRC

WRC á Lyngdalsheiðinni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband