12.11.2009 | 15:07
Evo 8 að færast nær lagi.
Jæja, ég fékk heimsókn vaskra drengja síðustu helgi. Þetta voru strákarnir mínir, Maggi og Bragi auk Guðna og Gísla. Þeasir töffarar fóru létt með að slaka vélinni niður í evóinn og eiga þeir mínar þakkir fyrir.
Þá er í raun ekki svo mikið eftir, nokkru áður hafði ég sett mælaborðið í bílinn og gengið frá hurðum o.fl. Þá er bara að tengja rafkerfi, bensín o.fl við vél, setja lengri felgubolta í nöfin, skrúfa bremsur undir og setja í gang. Einnig á eftir að setja trúrbínuna á vélina og vatnskassann í bílinn. Síðan þarf að smíða einhverja fjöðrun undir bílinn, líklegast bara 40mm Bilstein að aftan og 50-60mm að framan. Vantar bara insert að framan.
Þetta kemur, einn góðan veðurdag.
Kveðja,
Doddi
Um bloggið
Team Yellow
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.