Undirbúningur hafin.

Undirbúningur fyrir rallýtímabilið er hafin,  en bæði Evo-inn og Corollan eru komin uppá búkka og byrjað er að yfirfara og laga/skipta út því sem þarf.

 

Í lancernum er búið að rífa vél og gírkassa úr bílnum og verður sett læsing og önnur hlutföll í gírkassann að öllum líkindum. Einnig á eftir að smíða veltibúrið alveg fram í demparaturnana.

 

Í toyotuni  er búið að taka gírkassann úr og er verið að setja driflæsinguna í annan kassa núna, og viljum við þakka Sigga í Mótorstillingu fyrir að taka það að sér, sem og honum Tóta hjá Bílapörtum og Þjónustu fyrir að finna til annan gírkassa handa okkur. Einnig er búið að skipta um olíupönnu þar sem við rákumst á skemmd í þeirri gömlu.

 

En þó eitthvað sé búið að gera er alltaf nóg eftir þannig ekki verður setið auðum höndum fram að fyrsta móti sem fer fram daga 8-9 maí ef ég man rétt :)

 

Komnar eru inn myndir af Evo-inum vélarlausum í myndaalbúmið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Team Yellow

Höfundur

Team Yellow
Team Yellow
Höfundar eru 3 feðgar, Þórður og bræðurnir Magnús og Bragi. Jón Sigurðsson fyllir svo þennan fjögurra manna hóp.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 7098 sm
  • IMG 7041 sm
  • IMG 7007 sm
  • ...7007_907998
  • ...img_7007

Nýjustu myndböndin

Rallý með Batman ívafi

Corolla 4A-GE VS Corolla WRC

WRC á Lyngdalsheiðinni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 344

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband