6.4.2009 | 23:31
Hugur í mönnum
Eftir nokkurra vikna ládeyðu er komnn hugur í okkur. Við fórum í hana Keflavík (eða Njarðvík) í dag og sóttum okkur tvo gula til að kroppa í. Evo 056 hans Braga og Mazdan voru sóttir og nú á að sklára smáatriði sem uppá vantaði í Braga bíl en einnig þarf að skipta um trissuhjól og kíl í Mözduni. Vonandi þarf ekki að skipta um ás i Mözduni en það er aðein meira mál en þó ekkert óyfirstíganlegt, vélin hefur nú einhvertímann verið tekin úr þeim bíl undanfarið árið eða svo.
Meira seinna.
Um bloggið
Team Yellow
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.