Hugur í mönnum

Eftir nokkurra vikna ládeyðu er komnn hugur í okkur. Við fórum í hana Keflavík (eða Njarðvík) í dag og sóttum okkur tvo gula til að kroppa í.  Evo 056 hans Braga og Mazdan voru sóttir og nú á að sklára smáatriði sem uppá vantaði í Braga bíl en einnig þarf að skipta um trissuhjól og kíl í Mözduni.  Vonandi þarf ekki að skipta um ás i Mözduni en það er aðein meira mál en þó ekkert óyfirstíganlegt, vélin hefur nú einhvertímann verið tekin úr þeim bíl undanfarið árið eða svoCrying.

Meira seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Team Yellow

Höfundur

Team Yellow
Team Yellow
Höfundar eru 3 feðgar, Þórður og bræðurnir Magnús og Bragi. Jón Sigurðsson fyllir svo þennan fjögurra manna hóp.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 7098 sm
  • IMG 7041 sm
  • IMG 7007 sm
  • ...7007_907998
  • ...img_7007

Nýjustu myndböndin

Rallý með Batman ívafi

Corolla 4A-GE VS Corolla WRC

WRC á Lyngdalsheiðinni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband