Mazdan, gott útlit

Jæja, ég er búinn að skoða ásinn (sveifarásinn) í Mözduni, hann lítur betur út en ég þorði að vona.  Trissuhjólið á enda hans losnaði án þess að vélin færi "yfir á tíma".  Kíllinn er mikil skemmdur og hjólið fyrir tímareimina einnig en nýtt hjól og kíll (hvort tveggja til) redda þessu og Mazdan verður komin í gang um næstu helgi.

Eitthvað er skrýtið við afturhjólin á bílnum, þau standa mjög utarlega og halla vægast sagt MIKIÐ, sérstaklega það vinstra megin.  Varadempararnir eru komnir í hús en hugsanlegt er að nöfin séu bogin, en þau eru líka til svo þetta reddast.

Afturdrifið fór líka úr bílnum, það er ólæst en læsta drifið fer í bílinn, enda til á lager.  Gott að eiga SMÁ til af varahlutum.

Kveðja,
Doddi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Team Yellow

Höfundur

Team Yellow
Team Yellow
Höfundar eru 3 feðgar, Þórður og bræðurnir Magnús og Bragi. Jón Sigurðsson fyllir svo þennan fjögurra manna hóp.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 7098 sm
  • IMG 7041 sm
  • IMG 7007 sm
  • ...7007_907998
  • ...img_7007

Nýjustu myndböndin

Rallý með Batman ívafi

Corolla 4A-GE VS Corolla WRC

WRC á Lyngdalsheiðinni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband